Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[íslenska] alþjóðakerfi
[skilgr.] heild sem myndast við innbyrðis tengsl fjölmargra fyrirbæra sem á einhvern hátt snerta samskipti þvert á landamæri ríkja
[skýr.] Þessi heild er fremur huglæg en skýrt afmörkuð og fræðimenn greinir á um skilgreiningu hennar.
[s.e.] ríki
[enska] international system
Leita aftur