Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[íslenska] femínismi
[sh.] kvenfrelsisstefna
[skilgr.] pólitísk hreyfing sem hefur það að markmiði að berjast gegn kynbundnu ójafnrétti og kúgun kvenna
[skýr.] Í alþjóðasamskiptum er femínismi iðulega flokkaður með gagnrýnikenningum enda beita femínískir fræðimenn gjarnan þeirri aðferðafræði að bera rökstudd kennsl á ójafnrétti kynjanna til þess að sýna fram á óhagstæðar formgerðir í alþjóðakerfinu.
[enska] feminism
Leita aftur