|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Menntunarfræði
|
|
|
Flokkun: | stjórnun og skipulag |
|
[íslenska] |
virk námskrá
kv. |
|
[skilgr.] Námskrá eins og hún birtist í skólastarfi í framkvæmd.
[skýr.] Virk námskrá er sú námskrá sem kemur til framkvæmdar í kennslustofunni, tileinkuð námskrá er raunveruleg námsreynsla nemenda.
|
|
[enska] |
enacted curriculum
no.
|
[sh.] |
implemented curriculum
no.
|
|
[skilgr.] A curriculum which refers to the actual curriculum that students engage in the classroom.
[aths.] Intended curriculum is what policy requires, implemented curriculum is what's taught in schools, received curriculum is everything students learn.
|
|
|
|
|