|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[enska] |
passenger-kilometre
|
|
|
[íslenska] |
farþegakílómetri
kk.
|
|
[skilgr.] Einn kílómetri sem floginn er með einn farþega.
[skýr.] Í útreikningum um flutninga eru farþegakílómetrar margfeldi af vegalengd í kílómetrum milli tveggja flugvalla og fjölda arðfarþega á sama flugáfanga.
|
|
|
|
|