[íslenska] |
kartafla
kv. |
[sh.] |
jarðepli
|
|
[skilgr.] einær jurt af náttskuggaætt;
[skýr.] myndar stöngulhnýði í moldinni og fjölgar sér með þeim; upprunnin í Andesfjöllum, barst til Evrópu seint á 16. öld og til Íslands á 18. öld; til í a.m.k. 3000 afbrigðum, þekktust á Íslandi eru gullauga, ólafsrauður, rauðar íslenskar, bintje, helga, möndlukartöflur og premier
|
|