Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti; krydd; lækningajurtir
[íslenska] ætihvönn kv.
[sh.] erkihvönn
[sh.] hvönn
[sh.] englarót
[sh.] höfuðhvönn
[skilgr.] jurt af sveipjurtaætt sem vex um allt Ísland;
[skýr.] með margsamsett tví- eða þrífjöðruð blöð og samsetta, ilmandi blómsveipi; blöð, leggir og rót nýtt sem grænmeti og krydd; einnig eru fræin notuð sem krydd; gömul lækningajurt
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] fjellkvann
[danska] kvan
[sh.] angelik
[sh.] fjeld-kvan
[enska] garden angelica
[finnska] väinönputki
[franska] angélique
[færeyska] hvonn
[sh.] bjargahvonn
[latína] Angelica archangelica
[sh.] Angelica officinalis
[spænska] angélica
[sænska] fjällkvanne
[sh.] angelika
[ítalska] angelica
[þýska] Engelwürz
[sh.] Arznei-Engelwurz
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur