Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:baunir
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] brekkebønne
[sh.] brekkbønne
[franska] haricot
[sh.] haricot commun
[færeyska] bøn
[latína] Phaseolus
[spænska] judia
[sænska] böna
[sh.] brytböna
[ítalska] fagiolo
[þýska] Bohne
[danska] bønne
[enska] bean
[finnska] pavut
[íslenska] baunir kv. , ft
[sh.] belgbaunir , ft
[skilgr.] ættkvísl plantna af ertublómaætt sem eru upprunnar í Ameríku;
[skýr.] um 20 tegundir; ein- eða fjölærar vafningsjurtir með þrífingruð blöð, blóm í klösum og langa belgi; vaxa einkum í heittempruðu loftslagi eða hitabeltisloftslagi. Belgbaunir eru etnar með baunabelgnum, þá oftast óþroskaðar. Oftar eru þó baunirnar teknar fullþroskaðar úr belgnum og þurrkaðar en belgnum fleygt. Aragrúi ræktaðra afbrigða og yrkja tilheyrir ættkvíslinni
Sbr. ertur
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur