Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[danska] hickorytræ
[norskt bókmál] hickory
[íslenska] skíðhnot
[sh.] harðhnota
[sh.] harðhnotutré
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan ljósgrá og er talin taka rauðum til rauðbrúnum kjarnviðnum fram. Er ein harðasta, þyngsta, seigasta og sterkasta viðartegund Bandaríkjanna
[skýr.] Þykir allra viðartegunda best í skíði, einnig í sköft vagna og aðra hluti sem mikið reynir á, einkum er beygja þarf viðinn.
[enska] hickory
[sh.] white hickory , notað um rysjuna
[sh.] red hickory , notað um kjarnviðinn
[latína] Carya
[skilgr.] Ættkvísl u.þ.b. 25 tegunda lauftrjáa af hnotviðarætt - Juglandaceae. Austanverð Bandaríkin og M & SA-Kína. Fjórar tegundir eru mest nýttar til viðarframleiðslu.
[sænska] hickory
[þýska] Hickorynuß
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur