Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[latína] Araucaria
[skilgr.] Ættkvísl 20 tegunda stórra, sígrænna barrtrjáa af apatrésætt - Auraucariaceae. Suðvestanverð Kyrrahafsströndin og S-Ameríka, Filippseyjar til Pólýnesíu, Ástralíu og Nýja Sjálands. Margar tegundir eru mikilvægir nytjaviðir á suðurhveli.
[hollenska] araucaria
[íslenska] apatré
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur