Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Myndlist    
[enska] miniature
[danska] miniature
[íslenska] smámynd
[sh.] míníatúra
[skilgr.] smágerğ mynd, málverk eğa teikning
[skır.] s geta veriğ myndlısingar í handritum eğa stakar myndir. Oft eru şær unnar á kopar eğa fílabein. s voru upphaflega gerğar meğ blırauğa sem hluti af handritalısingum á miğöldum en urğu síğar algengar sem portrettmyndir á 16. og 17. öld og blómstruğu sem listgrein fram á miğja 19. öld. Alşjóğlega heitiğ miniature kemur úr lat. minor, minni.
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur