Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:BE
[latína] Zamiaceae
[sérsvið] Cycadales
[sænska] Zamiaväxter
[skýr.] Aðalorð: Kulturväxtlexikon 1998.
[íslenska] köngulviðarætt kv.
[skilgr.] Níu ættkvíslir berfrævinga, Bowenia, Ceratozamia, Dioon, Encephalartos, Lepidozamia, Macrozamia, Microcycas, Stangeria og Zamia. Köngulviðir (cycads), oft tré. Hafa dreifða útbreiðslu í hitabelti og á hlýtempruðum svæðum. Köngulviðarætt er skyldust Cycadaceae krónuviðarætt (ein ættkvísl). Saman eru þessar tvær ættir flokkaðar í ættbálkinn Cycadales krónuviðarbálk. Ættkvíslirnar Bowenia og Stangeria sem áður voru taldar til sérstakra ætta, þ.e. jarðviðarættar og burknaviðarættar tilheyra nú þessari ætt.
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Eitt helsta einkenni Zamiaceae köngulviðarættar, eru mjög stórvaxnir karl- og kvenkönglar.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur