Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:T
[íslenska] gildrublaðsætt kv.
[sh.] lúðurblaðsætt kv.
[sh.] gildrublöðrungaætt kv.
[skilgr.] Þrjár ættkvíslir tvíkímblöðunga, Darlingtonia, Heliamphora og Sarracenia. Jurtir með blöð sem eru ummynduð í trekt eða bikar. Smádýraætur. N-Ameríka, hálendi Gvæjana. Aðrar ættir dýraæta með svipuð líffæri eru Cephalotaceae jarðkönnuætt og Nepenthaceae kerberaætt.
[skýr.] Aðalorð: Blómabók 1972. Samheiti: Lúðurblaðsætt Náttúrufræðingurinn 1970:217; gildrublöðrungaætt Myndskr. Flóra Íslands & N-Evrópu 1992.
[latína] Sarraceniaceae

[sérsvið] Ericales
[franska] sarraceniacées
[skýr.] Aðalorð: Flore Laurentienne 1935.
[sænska] flugtrumpetväxter
[skýr.] Aðalorð: Svensk Bot. Tidskr. 91 (5) 241-560 (1997).
[enska] Sarracenia family
[sh.] pitcherplant family
[sh.] pitcher-plant family
[skýr.] Aðalorð: Wild Flower Guide 1948. Samheiti: Pitcherplant family Manual of Cultivated Plants 1949; pitcher-plant family A Flora of Northeastern Minnesota 1965.
[þýska] Sarraceniengewächse
[sh.] Schlauchpflanzengewächse
[skýr.] Aðalorð: Curtis' Wunderwelt der Blumen 1979. Samheiti: Pareys Zimmerpflanzen-Enzyklopädie 1983.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur