|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið
|
|
|
|
[íslenska] |
línutvöföldun
|
|
[skilgr.] Afli sem veiddist á línu í janúar, febrúar, nóvember og desember skyldi aðeins að hálfu talinn í aflamarki fiskiskips samkvæmt upphaflegri 6. mgr. 10. gr. laga um stjórn fiskveiða 38/1990.
[skýr.] Þessi l. tók frekari breytingum áður en hún var afnumin með bráðabirgðaákvæði II. í lögum 105/1996.
|
|
|
|
|