Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölfræði    
[enska] stochastic process
[íslenska] slembiferli
[sh.] tilviljunarferli
[sh.] hendingarferli
[skilgr.] Fall, t #AB32 X#SAt$, úr tímamengi inn í mengi slembistaka, sem skilgreind eru á sama líkindarúm og taka gildi í sama ástandsrúmi.
[skýr.] Slembiferli er líkan fyrir fyrirbrigði sem þróast í tíma háð tilviljun. Tímamengið getur verið hvaða mengi sem er, en er yfirleitt náttúrulegar tölur (einhliða strjáll tími), heilar tölur (tvíhliða strjáll tími), jákvæðar rauntölur (einhliða samfelldur tími) eða allar rauntölur (tvíhliða samfelldur tími). Ástandsrúmið getur verið hvaða mengi sem er. Það er oft endanlegt mengi, teljanlegt mengi, rauntölubil eða eitthvert Borel hlutmengi rauntalna eða hins n-víða rúms.
Leita aftur