Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[enska] ashlar
[sh.] squered stone
[íslenska] hleðslusteinn kk.
[skilgr.] ferhyrndur, tilhöggvinn náttúrusteinn, notaður til hleðslu húsa;
[skýr.] lítið verið notaður til húsahleðslu á Íslandi nema í gömlu steinhúsin, s.s. Hóladómkirkju (byggð 1757-63), Bessastaðakirkju (byggð 1777-95) og Alþingishúsið (byggt 1881), en var algengt byggingarefni í sökkla og kjallara timburhúsa þar til farið var að nota steinsteypu
[þýska] Quadersten
[danska] kvader
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur