Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðskjálftavá
[íslenska] jarðskjálftavá
[sh.] skjálftavá
[skilgr.] Hvers konar náttúruviðburður tengdur jarðskjálfta, sem kann að verða mönnum, mannvirkjum eða athöfnum manna til tjóns.
[dæmi] titringur í jörð, myndun bergsprungu, skriðuhlaup, skjálftaflóðbylgja
[s.e.] bergsprunga, skjálftaflóðbylgja, skriðuhlaup
[enska] seismic hazard
[danska] seismisk hasard
[sænska] seismisk hasard
[þýska] seismische Gefährdung
[norskt bókmál] seismisk hasard
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur