Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flugleiðsöguljós hk.
[skilgr.] Öll ljós á jörðu niðri sem ætlað er að auðvelda flugleiðsögu.
[s.e.] öryggisbrautarljós, merkjaljós fyrir flugumferð, bylgjuljós, aðflugsljós, hindranaljós, flóðlýsing, fjölstefnuljós, akbrautarljós, þröskuldarljós, hallaljós, umferðarljós á flugvelli, hringflugsljós, hliðarljós, miðlínuljós, fastaljós, ljósviti, ljósastika, leiðiljós, flugbrautarljós, jaðarljós, ljósaslá, bóluljós, aðflugshallaljós
[enska] aeronautical ground light
[sh.] aeronautical light
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur