Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] ræmudreifistöð kv.
[skilgr.] Stöð eða búnaður þar sem tekið er á móti skeytum eða þau send á gataræmu.
[skýr.] Allar aðgerðir verða að fara um mannahendur til að komast milli móttöku- og senditækis.
[sbr.] sjálfvirk skeytadreifistöð
[enska] torn-tape relay installation
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur