Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] lendingarbúnaður kk.
[skilgr.] Sá hluti loftfars sem ætlaður er því til stuðnings og hreyfingar á landi, vatni eða á annars konar fleti, og deyfir högg við lendingu.
[skýr.] Hann nær yfir meginstoðir, þ.e. aðalhjól, stéldrag eða skíði, og aukahluti svo sem nefhjól, stélhjól eða vængendaflot.
[s.e.] stélhjólsbúnaður, nefhjólsbúnaður
Mynd 1 Myndatexta vantar
[enska] landing gear
[sh.] undercarriage
Leita aftur