Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] snjór kk.
[sérsvið] á flugvelli
[skýr.] Vegna akstursskilyrða á flugvöllum er snjór á jörðu flokkaður í: 1) þurran snjó eða lausamjöll, 2) votan snjó, 3) þéttan snjó eða harðfenni og 4) krap. Miðað er við mismikla eðlisþyngd snjós.
[enska] snow
Leita aftur