Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] ozone sickness
[íslenska] ósonveiki kv.
[skilgr.] Sjúkleiki eða kvilli sem áhöfn og farþegar flugvéla geta orðið fyrir þegar flogið er ofar en 10000 m og stafar af ósoni í lofthjúpnum.
[skýr.] Ósonveiki lýsir sér m.a. með höfuðverk, sljóleika, sjóndepru eða velgju og uppköstum.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur