Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Læknisfræði    
[íslenska] eitur
[skilgr.] Hvert það eiturefni sem plöntu- eða dýrafrumur mynda. Sum bakteríueitur, svo sem barnaveiki- og stjarfakrampaeitur, losna auðveldlega frá frumunni (úteitur), önnur eru í nánum tengslum við frumuna (inneitur).
[skýr.] Mörg eitur eru prótin sem geta í mönnum og dýrum örvað myndun afmagnandi móteiturs eða mótefna.
[enska] toxin
Leita aftur