Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Landafræði    
[íslenska] öld
[sérsvið] 1.2.a
[skilgr.] einn þriggja klafla jarðsögunnar síðastliðin 600 milljón ár eða svo. Hver öld auðkennist af tilteknum ríkjandi dýrategundum
[skýr.] jarðsögunni er skipt í fimm aldir: Upphafsöld,(archeozoic era), frumlífsöld (proterozoic era),fornlífsöld (paleozoic era), miðlífsöld (mesazoic era) og nýlífsöld (cenozoic era)
[enska] era
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur