Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti; krydd
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] løvetann
[íslenska] túnfífill kk.
[sh.] fífill
[skilgr.] jurt af körfublómaætt, skiptist í margar tegundir eða deilitegundir;
[skýr.] með stofnhvirfingu af fjaðursepóttum blöðum og stólparót; með gular blómkörfur á holum stönglum með mjólkursafa. Ung fíflablöð eru etin ýmist hrá eða soðin en ræturnar voru áður þurrkaðar og notaðar í kaffibæti; djúpsteikja má blómin; einnig notaður til víngerðar
[danska] mælkebøtte
[sh.] fandens mælkebøtte
[sh.] løvetand
[enska] common dandelion
[sh.] dandelion
[finnska] voikukka
[franska] pissenlit
[sh.] pissenlit officinal
[latína] Taraxacum sect. Rueralia sp.
[sh.] Taxacum officinale
[spænska] diente de león
[sh.] amargón
[sænska] maskros
[sh.] ogräsmaskros
[ítalska] tarrasaco
[sh.] dente di leone
[þýska] Kuhblume
[sh.] Löwenzahn
[sh.] Gemeine Kuhblume
Leita aftur