| Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ. |
|
|
| Önnur flokkun: | ávextir; olía |
|
| [íslenska] |
bergamía
kv. |
| [sh.] |
bergamótappelsína
|
| [sh.] |
bergamóappelsína
|
| [sh.] |
ilmappelsína
|
|
[skilgr.] súr, perulaga ávöxtur af samnefndu tré af glóaldinćtt sem vex á S-Ítalíu og Sikiley;
[skýr.] úr hýđinu er unnin bergamótolía, gulgrćn ilmolía sem notuđ er m.a. í ilmvötn og líkjöra
|
|
|
|
|
|
|
|