Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Matarorđ úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:ávextir
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] akee
[íslenska] akíplóma kv.
[sh.] akee
[skilgr.] hitabeltisávöxtur trés af sápuberjaćtt sem er upprunniđ í vestanverđri Afríku en nú rćktađ víđa;
[skýr.] međ strágult til skćrrautt hýđi, hvítt aldinkjöt og ţrjú, stór svört frć. Ađeins innri hluti ávaxtarins er nýttur, ávallt sođinn. Í ytri lögunum eru eiturefni; algeng í matargerđ í Vestur-Indíum
[danska] akiblomme
[enska] akee fruit
[sh.] akee
[finnska] akee
[franska] akee
[latína] Blighia sapida
[spćnska] akíi
[sćnska] akee
[ítalska] akee
[ţýska] Akeepflaume
Leita aftur