Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti
[íslenska] ætiþistill kk.
[sh.] artiskokkur
[sh.] körfukál
[skilgr.] jurt af körfublómaætt, upprunnin við Miðjarðarhaf og víða ræktuð;
[skýr.] óþroskað blómstæðið ásamt reifum er notað sem grænmeti
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] artisjokk
[sh.] artiskokk
[danska] artiskok
[enska] artichoke
[sh.] globe artichoke
[finnska] artisokka
[sh.] latva-artisokka
[franska] artichaut
[latína] Cynara scolymus
[spænska] alcachofa
[sænska] kronärtskocka
[ítalska] carciofo
[þýska] Echte Artischoke
Leita aftur