Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti; salat
[íslenska] spergilsalat hk.
[sh.] stöngulsalat
[skilgr.] kínverskt afbrigði af salati;
[skýr.] með löng og fjaðursepótt blöð, dökkgræn með hvítum æðum og gildan safaríkan stöngul. Bragðið er afar beiskt; ýmist notað í blandað hrásalat eða soðið og haft með olíu, sítrónusafa- og hvítlauksblöndu
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] stengelasalat
[danska] aspargessalat
[enska] aspargus lettuce
[sh.] celtuce
[sh.] stem lettuce
[sh.] lettuce celery
[finnska] parsasalaatti
[franska] laitue asperge
[latína] Lactuca sativa var. angustana
[sh.] Lactuca sativa var. aspargina
[sh.] Lactuca serriola integrifolia
[spænska] llamada lechuga espárrago
[sænska] sparrissallat
[sh.] catalognasallat
[ítalska] lattuga aspargo
[þýska] Spargelsalat
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur