Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti; salat
[íslenska] laufsalat hk.
[sh.] skálarblaðsalat
[sh.] blaðsalat
[skilgr.] afbrigði af salati, með ljósgræn fremur stór og slétt blöð með hrokknar eða bylgjóttar brúnir;
[skýr.] myndar ekki eiginlegt höfuð en blöðin vaxa í hvirfingu beint upp úr moldinni og hægt að brjóta þau af smám saman eftir þörfum
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] bladsalat
[danska] snitsalat
[sh.] pluksalat
[sh.] bladsalat
[enska] leaf lettuce
[sh.] salad bowl lettuce
[sh.] cutting lettuce
[sh.] loose leafed lettuce
[finnska] lehtisalaatti
[franska] laitue à tondre
[sh.] laitue épinard
[latína] Lactuca sativa var. crispa
[sh.] Lactuca sativa crispa
[spænska] lechuga de cabeza
[sænska] plocksallat
[sh.] bladsallat
[ítalska] lattughino
[sh.] lattuga di taglio
[sh.] salat bowl
[þýska] Pflücksalat
[sh.] Schnittsalat
[sh.] Blattsalat
[sh.] Kraussalat
[sh.] Blattbatavia
Leita aftur