Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:ávextir
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] stjernefrukt
[sh.] carambol
[íslenska] stjörnualdin hk.
[sh.] stjörnuávöxtur
[skilgr.] aldin sígræns hitabeltistrés af súrsmæruætt sem er upprunnið í Malasíu en ræktað og ílent víða í hitabelti;
[skýr.] fimmskipt, gult að lit og ögn súrt; myndar þversneitt stjörnulaga sneiðar; ýmist etið soðið, ferskt eða maukað
[danska] stjernefrugt
[sh.] carambol
[enska] carambola
[sh.] star fruit
[finnska] karambola
[sh.] tähtihedelmä
[franska] carambole
[latína] Averrhoa carambola
[spænska] carambola
[sh.] tamarindo chino
[sh.] tamarindo culí
[sænska] carambola
[sh.] karambåla
[sh.] stjärnfrukt
[ítalska] carambola
[þýska] Karambole
[sh.] Sternfrucht
Leita aftur