Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:krydd
[íslenska] galangal hk.
[sh.] dverggalangal
[skilgr.] jurt af engiferætt sem er ættuð frá suðausturhluta Asíu;
[skýr.] ungar rætur eru notaðar sem krydd, sneiddar, soðnar eða kreistar; sprotar, blómhnappar og blóm eru soðin
Sbr. stórgalangal
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] galanga
[danska] galangal
[enska] galangal
[sh.] lesser galangal
[sh.] krachai
[sh.] galangal root
[finnska] galanga
[franska] galanga vrai
[sh.] galanga de la Chine
[latína] Alpinia officinarum
[spænska] galang
[sænska] galanga
[ítalska] galanga
[þýska] Kleiner Galgant
Leita aftur