Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti; krydd; lækningajurtir
[finnska] rohtosalkoruusu
Mynd 1 Myndatexta vantar
[norskt bókmál] legestokkrose
[íslenska] læknastokkrós kv.
[skilgr.] planta af stokkrósaætt sem vex í Evrópu;
[skýr.] úr rótinni er unnið lyf, eða hún hituð í smjöri til matar; blöðin líkjast mintulaufum og eru notuð í salöt, súpur, með mjólk. Fyrr á tímum var efni til sykurpúðagerðar m.a. unnið úr rótinni
[danska] lægestokrose
[enska] marsh mallow
[sh.] althaea
[sh.] white mallow
[franska] guimauve
[latína] Althaea officinalis
[spænska] malavisco
[sænska] läkemalva
[sh.] altearot
[ítalska] altea
[sh.] bismalva
[þýska] Echter Eibisch
[sh.] Althee
Leita aftur