| 
    
    
   | 
  
	| Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ. | 
 
| 
 | 
 
			
			
		   
| [íslenska] | 
tvítala
 kv. |  
 | 
[skilgr.] TVÍTALA táknar 'tvo'og stendur ţví á milli eintölu ('einn') og fleirtölu ('margir').
 [dćmi] Tvítala var til í forníslensku og táknuđu viđ og ţiđ ţá tvítölu en vér og ţér fleirtölu. Tvítalan féll svo niđur; viđ og ţiđ fóru ađ tákna fleirtölu en vér og ţér er nú einungis notađ í hátíđlegu máli.
 |  
 
 | 
  
			
		   
		  
| 
 | 
  
			
			| 
			
					 | 
					 
					 
 | 
  
    
     
   |