Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] sonorant
[íslenska] hljómandi kk.
[skilgr.] HLJÓMENDUR eru myndaðir án þess að þrengt sé svo að loftstraumi ofan raddbanda að loftþrýstingur aukist að marki. Þetta eru því sérhljóð og öll samhljóð nema lokhljóð og önghljóð, svo og hálfsérhljóð.
Leita aftur