Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] spread glottis
[íslenska] sperrt raddglufa kv.
[skilgr.] Þegar raddglufan (milli raddbandanna) er mikið opin (SPERRT) streymir loftið þar óhindrað upp á milli og raddböndin geta ekki titrað. Þetta kemur út sem fráblástur í lokhljóðum en sem raddleysi í öðrum samhljóðum.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur