Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[latína] Ulmus glabra
[skilgr.] Allt að 40m hátt lauftré af álmsætt - Ulmaceae. N- og M-Evrópa til L-Asíu.
[íslenska] álmur
[sh.] álmviður , um viðinn
[skilgr.] Nytjaviður. Gallalaus viður er verðmætur smíðaviður. Rysjan er hvítgul og mun lakari viður en kjarnviðurinn sem er ljósbrúnn, seigur, illkleyfur og eygður. Mjög endingargóður viður. Spónn úr álmrót er eftirsóttur og þykir sérlega fallegur.
[skýr.] Hentugur í margs konar smíði innan- og utanhúss, t.d. í húsgögn, þiljur o.fl.
[danska] storbladet elm
[sh.] skovelm
[sh.] storbladet skov-elm
[enska] wych elm
[sh.] scotch elm
[finnska] vuorijalava
[hollenska] ruwe iep
[sænska] skogselm
[þýska] Bergulme
Leita aftur