Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ónæmisfræði    
[íslenska] stórætukerfi
[sh.] átfrumnakerfi
[skilgr.] kerfi dreifðra átfrumna sem eru upprunnar í rauðum beinmerg, en taka sér bólfestu í ýmsum vefjum og líffærum (t.d. er mikið af þeim í lifur, milta, eitlum og öðrum eitilvefjum), þar sem
[enska] macrophage system
[sh.] retoculoendothelial system
[skilgr.] kerfi dreifðra átfrumna sem eru upprunnar í rauðum beinmerg, en taka sér bólfestu í ýmsum vefjum og líffærum (t.d. er mikið af þeim í lifur, milta, eitlum og öðrum eitilvefjum), þar sem þær sjá um að taka upp og fjarlægja dauðar og deyjandi frumur, sýkla og hvers kyns aðskotaagnir
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur