Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] Maoism
[íslenska] maóismi kk.
[skýr.] Stjórnmálastefna og hugmyndafræði Mao Tse-tung; varð til upp úr þeirri grundvallarkenningu Maos formanns að leiðtogum í kommúnistaríkjum bæri að laga kenningar Marx og Leníns að sérþörfum þjóða sinna. Í stjórnartíð sinni lagði Mao megináherslu á stöðugt byltingarástand og stöðugan vörð gegn sinnuleysi, endurskoðunarstefnu, gagnbyltingu og fráviki frá stefnu kommúnistaflokksins.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur