Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] ríkjabandalag hk.
[skýr.] Samband fullvalda ríkja með samvinnu á ákveðnum sviðum. Í ríkjasambandi hafa ríkin sameiginlegar stofnanir sem í sumum tilvikum hafa yfirþjóðleg völd, eins og í Evrópubandalginu og í sumum tilvikum ekki, eins og í Fríverslunarsamtökum Evrópu.
[enska] confederation
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur