Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[enska] Morgan-Keenan classification
[sh.] MK-classification
[sh.] Yerkes classification
[íslenska] MK-stjörnuflokkunin
[sh.] Yerkes-stjörnuflokkunin
[skýr.] flokkun eftir litrófseinkennum, kennd við bandarísku stjörnufræðingana William W. Morgan (1906-1994), Philip C. Keenan (1908-) við Yerkes-stjörnustöðina. Ein útgáfa þessarar flokkunar (MKK classification) er einnig kennd við þriðja höfundinn, Edith Kellman (1911-)
Leita aftur