Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð 2 (Tækni- og bílorð)    
[enska] air spring bellows
[íslenska] loftfjöðrunarbelgir
[skýr.] þeir eru gerðir úr sveigjanlegu gúmmíi og styrktir með strigalögum. Inni í belgjunum er þrýstiloft sem notað er til fjöðrunar á yfirbyggingunni. Með því að stjórna þrýstiloftsmagninu í belgjunum er hægt að halda hæð yfirbyggingarinnar stöðugt í sömu hæð yfir götu burtséð frá hleðslu farartækisins
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur