Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Umhverfisorð (Albert S. Sigurðsson)    
[íslenska] mengunartjón
[skilgr.] Mengunartjón merkir tjón eða skaða sem hlýst af mengun hvar sem slík mengun kann að eiga sér stað og af hvers konar völdum sem hún stafar. Mengunartjón tekur til kostnaðar vegna ráðstafana til að koma í veg fyrir tjón eða skaða sem hlýst af slíkum ráðstöfunum. Tengd hugtök: Mengunarbótareglan, mengun
[s.e.] mengun
[enska] pollution disaster
[sh.] environmental hazard
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur