Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Umhverfisorð (Albert S. Sigurðsson)    
[íslenska] friðland
[skilgr.] Friðland kallast það landsvæði sem friðlýst er samkvæmt náttúruverndarlögum vegna sérstaks landslags, gróðurfars eða dýralífs. Markmið friðlýsinga eru mismunandi sem og reglur sem á svæðunum gilda. Friðlönd eru í mörgum tilfellum á landi í einkaeigu eða á afréttum og reglur um þau eru samkomulagsatriði milli rétthafa lands og Náttúruverndar ríkisins. Nú hafa 34 svæði á landinu verið friðlýst sem friðlönd. Tengd hugtök: Náttúruverndarsvæði, þjóðgarður, fólkvangur
[enska] nature protection area
Leita aftur