Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Umhverfisorð (Albert S. Sigurðsson)    
[íslenska] framleiðandi
[skilgr.] Einstaklingur eða lögpersóna sem ber ábyrgð gagnvart viðurkenningaraðila að öllum þáttum tengdum gerðarviðurkenningarferlinu sé fullnægt, svo og fyrir því að tryggja samræmi framleiðslunnar. Einstaklingurinn eða lögpersónan þarf ekki að koma að öllum þrepum í smíði hreyfilsins með beinum hætti.
Leita aftur