Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Umhverfisorð (Albert S. Sigurðsson)    
[íslenska] afbrigði
[skilgr.] Samheiti yfir plöntur sem allar eru af sömu eða svipaðri arfgerð. Þetta geta verið afkomendur eftir kynjaða víxlun (dæmi: Bintje og Premiére) eða afkomendur kartaflna sem hafa verið lengi í ræktun (dæmi: Rauðar íslenskar og Gullauga).
Leita aftur