Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] life instinct
[íslenska] lífshvöt
[skilgr.] það sem Freud kallaði heild allra skapandi krafta frumsjálfsins (kynhvöt og sjálfseflingu)
[skýr.] Gagnstætt dauðahvöt; allar þær hneigðir, sem beinast að skipan hins lifandi efnis til vaxandi heildar
Leita aftur