Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] persóna
[skilgr.] hlutverk, sem e-r leikur; sú gríma, sem hann setur upp, ekki aðeins vegna annarra, heldur og vegna sjálfs sín
[skýr.] Hún sýnir meðvitaða tilætlun hans samkvæmt raunverulegum aðstæðum, en ekki hina djúpstæðari þætti persónuleikans
[enska] persona
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur