Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] sáðlífssinni
[skilgr.] einn þeirra líffræðinga á sautjándu og átjándu öld, sem töldu, að maðurinn ætti sér að öllu leyti upphaf í sáðfrumunni, sem notaði sér móðurlífið að gróðrarstöð
[s.e.] egglífssinni
[enska] homunculist
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur