Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] skúlptúr
[sh.] höggmynd
[skilgr.] (úr lat. sculpere, höggva, meitla) þrívítt myndverk sem stendur eitt eða er rismynd á vegg, unnið með margs konar tækni í ýmiss konar efnivið
[skýr.] s er unninn úr steini, leir, tré, málmi, gleri eða einhverju öðru efni og er t.d. höggvinn (höggmynd), mótaður, skorinn, steyptur, skeyttur saman eða saumaður. Yfirleitt vísar s til stærri þrívíðra hluta.
[enska] sculpture
[danska] skulptur
Leita aftur