Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[danska] lyrisk abstraktion
[enska] Lyrical Abstraction
[sh.] Abstraction Lyrique
[íslenska] ljóđrćn abstraktlist
[skilgr.] óhlutbundin myndlist sem kom fram í Frakklandi rétt fyrir miđja 20. öld og fylgdi einnig í kjölfar abstrakt-expressjónisma á árunum 1960-1980
[skýr.] l grundvallast á frjálsri formgerđ, tjáningarríkri pensilskrift og óheftri túlkun hughrifa án tilvísunar í ţekkjanlegan veruleika. Íslenskir fylgismenn hafa gjarnan sótt innblástur í íslenska náttúru. Rćtur l liggja hjá Kandinsky og í súrrealisma og ađ hluta til má líta á l sem andsvar viđ formfestu geómetrískrar abstraktlistar.
[dćmi] Međal helstu listamanna má nefna Georges Mathieu, Wols og Hans Hartung. Verk Nínu Tryggvadóttur, Kristjáns Davíđsson og Eiríks Smith frá 7. áratug 20. aldar tilheyra l.
Leita aftur